Endurskoðun stjórnarskrár

Endurskoðun stjórnarskrár

Ljúka ber endurskoðun stjórnarskrár. Miða ber við að vinnan verði áfangaskipt og efnt verði til samtals við fræðasamfélag og almenning að nýju. Byggt verði á tillögum Stjórnlagaráðs og annarri vinnu sem þegar hefur farið fram.

Points

Vinna við endurskoðun stjórnarskrár hefur legið niðri um nokkurt skeið. Það er hins vegar nauðsynlegt að taka upp þráðinn að nýju og heppilegast að það sé gert í samráði við bæði fræðasamfélag og almenning. Þannig mætti t.d. efna til málstofa þar sem tiltekin álitaefni eru rædd auk þess að tryggja upplýsingagjöf til almennings Til að gefa fólki betra ráðrúm til að taka afstöðu til einstakra tillagna eða breytingar er heppilegast að vinnunni verði áfangaskipt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information