Endurskoðun meiðyrðaákvæðis almennra hegningarlaga

Endurskoðun meiðyrðaákvæðis almennra hegningarlaga

Endurskoða þarf ákvæði almennra hegningarlaga um meiðyrði í ljósi þess að Mannréttindadómstól Evrópu hefur kveðið upp fjölmarga dóma um að beiting ákvæðisins hér á landi brjóti í bága við tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu

Points

Mikilvægt er að standa vörð um tjáningarfrelsið enda forsenda gagnrýnnar blaðamennsku. Ekki síður er nauðsynlegt að íslenska ríkið standi á hverjum tíma við skuldbindingar sínar samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information