Mesta kjarabót heimilanna felst í varanlegri lækkun vaxta

Mesta kjarabót heimilanna felst í varanlegri lækkun vaxta

Lækkum greiðslubyrði heimila og fjármagnskostnað fyrirtækja varanlega með stöðugri peningamálastefnu: upptöku sterks alþjóðlegs gjaldmiðils (evru) eða með myntfestu í gegnum svokallað myntráð, sem felst tengingu íslensku krónunnar við stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Horfum á markmið og leitum raunhæfra langtímalausna í stað stöðugra smáskammtalækninga.

Points

Greiðslubyrði íslenskra heimila af húsnæðislánum er mun þyngri en gengur og gerist í nágrannalöndum okkar vegna hárra vaxta. Munurinn á árlegum vaxtagreiðslum af 20 milljóna króna húsnæðisláni á Íslandi og í Færeyjum er um 600.000 krónur. Þetta er fé sem fer í súginn. Ástæðan er óstöðugleiki íslensku krónunnar. Með upptöku stöðugs gjaldmiðils eða myntfestu lagar vaxtastig á Íslandi sig fljót að vaxtaumhverfi á því gjaldmiðilssvæði sem við tengjumst. Íslenska krónan er dýrt spaug.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information