Verjum fullveldi með virkri þátttöku í alþjóðlegu samstarfi

Verjum fullveldi með virkri þátttöku í alþjóðlegu samstarfi

Náið pólitískt samstarf er nauðsynlegt til þess að tryggja framgang lýðræðis og fullveldi þjóðríka í hnattvæddum heimi. Íslendingar að taka virkan þátt í samstarfi Evrópuþjóða á forsendum grunngilda um frelsi, lýðræði, mannréttindi og almenna velferð.

Points

Alþjóðleg stórfyrirtæki geta í krafti aflsmunar hunsað almennar kröfur um að fyrirtæki leggi sitt af mörkum til samfélagsins. Við því verður aðeins brugðist með samstöðu þjóðríkja og samræmdum reglum. Benda má á aðgerðir ESB til þess að koma í veg fyrir óeðlilegar skattaívilnanir til fyrirtækja og viðhalda heilbrigðri samkeppni. Þjóðríkið hefur ekki eitt síns liðs burði til þess að verja hagsmuni skattgreiðenda, neytenda og borgara nægjanlega. Alþjóðlegt samstarf er því forsenda fullveldis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information