Lífeyrissjóðum verði gert skilt að tryggja öldruðum húsnæði

Lífeyrissjóðum verði gert skilt að tryggja öldruðum húsnæði

Samkvæmt Fjármálaeftirlitinu voru eignir alls lífeyriskerfisins í árslok 2015 um 3.454 milljarðar króna. eða 157% af vergri landsframleiðslu. Lífeyriskerfið er því nægilega sterkt til að geta staðið fyrir byggingu leigu og þjónustuíbúða fyrir aldraða félagsmenn, leiga yrði einnig að vera í samræmi við endurgreiðslu úr sjóð við starfslok þannig að ávöxtunarkrafa sjóðana yrði skýr.

Points

Mikill skortu er á húsnæði fyrir aldraða sem og vantar húsnæði inn á markaðinn fyrir yngra fólk, með því að gefa eldra fólki kost á að minnka við sig í húsnæði sem og losa of stórt húsnæði sem eldra fólk býr í er hægt að ná betra jafnvægi á húsnæðismarkaðinn sem og bæta lífskjör og aðbúnað fyrir aldraða. Lífeyrissjóðirnir hafa bolmagn til að fjármagna byggingu húsnæðis sem og geta stillt saman ávöxtun af fjárfestingunni og leigukostnað félagsmanna enda sjóðanna sjálfra að tryggja öldruðum tekjur

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2017/10/20/medallifeyristheginn_a_40_milljonir/

Ef ríkið ætlar að skikka og ráða yfir sparisjóðum fólks þá eru horfin mörkin milli þess sjóðs sem fólkið á og leggur sparnað í og skatta sem fólk greiðir. Ríkið er þá að skikka sparibauk gamla fólksins (þau sjálf) til að útvega þeim húsnæði í stað þess að útvega þeim húsaskjól á vegum ríkisins eins og Íslendingar hafa samþykkt með mannréttindasáttmála sameinuðu þjóðanna. Ríkið á ekki að skattheimta sparnað/lífeyri fólks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information