ÍSLAND ALLT

ÍSLAND ALLT

Við ætlum að hrinda í framkvæmd heildaráætlun í uppbyggingu fyrir Ísland allt. Við ætlum að snúa margra áratuga dýrri vörn í byggðamálum í arðbæra sókn fyrir Ísland allt sem verði stjórnað af einum stað, svo ábyrgðin sé skýr. Til að stórsókn í byggðamálum verði að veruleika þarf skýra stefnu, vilja til framkvæmda og skýra ábyrgð.

Points

Allir þegnar landsins eiga að búa við jafnræði af hálfu ríkisins hvar sem þeir kjósa að búa, búsetujafnrétti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information