Nýr spítali á nýjum stað

Nýr spítali á nýjum stað

Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað, aðlaðandi vinnustað sem stuðlar að betri líðan sjúklinga. Mótaðu framtíðina með okkur!

Points

Það veldur mikilli truflun að vera að byggja á sama tíma og veikir eru í húsnæðinu.auk þess eru menn fljótari að byggja á nýjum stað sem er engin starfsemi í .😊

Við ættum að stefna á að hafa minnst tvo spítala á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2030

Það er hægt að gera hratt og á hagkvæman hátt en bæta starfsaðstæður við Hringbraut á meðan. Við ætlum að efla heilsugæslu og sérfræðilækningar á landsbyggðinni til að færa heilbrigðisþjónustu nær íbúunum og leysa aðflæðisvanda Landspítalans um leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information