Komum til móts við minni fyrirtæki

Komum til móts við minni fyrirtæki

Við ætlum að lækka tryggingagjald til samræmis við atvinnustig því aukið svigrúm fyrirtækja kemur öllu samfélaginu til góða. Við ætlum að lækka tryggingagjaldið enn meira fyrir fyrstu 10 starfsmenn fyrirtækis til að koma til móts við minni fyrirtæki og auðvelda nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum reksturinn.

Points

Fjölbreytt og vaxandi atvinnulíf er grundvöllur uppbyggingar og nýsköpunar. Mótaðu framtíðina með okkur!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information