Hækkum laun heilbrigðisstétta

Hækkum laun heilbrigðisstétta

Það þarf að hækka laun margra heilbrigðisstétta verulega til að laða hæft fólk að, umbuna því sem skyldi og draga úr undirmönnun. Lág laun í litlu atvinnuleysi þýða einfaldlega að fólk fer annað. Álagið á þá sem eftir eru verður óþolandi -- og getur auk þess orðið hættulegt.

Points

Það vantar fólk í margar, ef ekki flestar, greinar heilbrigðisstétta. Það þarf einfaldlega að hækka launin til að laða fleira fólk að. Það er enda fáránlegt að halda eins mikilvægum þætti samfélagsins í gíslingu fjársveltir og láglaunastefnu, og sýnir gildismat þeirra sem ráða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information