Rýmkum reglugerðir um sláturhús

Rýmkum reglugerðir um sláturhús

Reglugerðir um sláturhús eru fengnar frá ESB í gegn um EES. Þær eiga kannski við í hinni stóru Evrópu en á Íslandi þýða þær að sláturhús reka sig ekki nema þau séu stór, og landið ber ekki sérlega mörg stór sláturhús. Einu sinni var sláturhús í svotil hverri sveit -- voru kannski frystihús mestan part ársins en nýtt sem sláturhús í nokkrar vikur á haustin. Í dag þarf að keyra með kindur (o.fl. dýr) í vögnum jafnvel 400 km eða meira. Nær þetta einhverri átt?

Points

Á Íslandi eru dýrastofnar heilbrigðari en í löndum Evrópu, sem sést vel á minni notkun sýklalyfja í landbúnaði. Þess vegna eiga reglugerðir ESB um sláturhús ekki við hér -- ekki frekar en svo margt annað. Þar að auki ætti ekki að keyra með kindur milli sauðfjárveikivarnahólfa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information