Félagslega fjármálaþjónustu fyrir bændur!

Félagslega fjármálaþjónustu fyrir bændur!

Bóndi sem hefur búskap þarf fyrst að kaupa jörðina sína -- þótt hann erfi hana þarf hann að kaupa systkini sín út. Til þess ætti hann að fá vaxtalaus lán frá félagslega reknu fjármálakerfi. Sama þegar hann þarf að endurnýja vélar hjá sér, húsakost eða annað sem krefst lántöku.

Points

Ef vaxtakostnaður er meira en helmingur af húsnæðiskostnaði á Íslandi -- hver er þá vaxtakostnaðurinn af landbúnaði? Hvað er stór hluti af verðmiðanum á einu lambalæri álagning til að borga vexti til einhvers banka? Það væri öllum til hagsbóta að klippa þann kostnað af, enda er hann bæði óþarfur og þungur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information