Tafarlausa samþykkt stjórnarskrárinnar

Tafarlausa samþykkt stjórnarskrárinnar

Alþýðufylkingin vill að nýj stjórnarskráin verði lögfest formelga sem stjórnarskrá án frekari tafa. Ljóst er að sterk hagsmunaöfl standa fyrir þessum töfum og það gengur ekki að þau haldi lýðræðinu í landinu í herkví. Alþýðufylkingin styður nýju stjórnarskrána, en hún styður ekki skilyrðislaust allt sem í henni er. Þegar hún er orðin að stjórnarskrá munum við leggja til breytingar, einkum á 111. grein um fullveldisframsal, sem við erum alfarið á móti.

Points

Alþýðufylkingin telur gömlu stjórnarskrána ekki vera orsakarvald í Hruninu, og þá nýju ekki leysa úr þversögnum kapítalismans. En sú nýja felur í sér miklar umbætur og er auk þess vilji fólksins. Það ber að virða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information