Öll menntun gjaldfrjáls

Öll menntun gjaldfrjáls

Menntun er mannréttindi, samfélagsleg gæði frekar en markaðsvara. Hver og ein(n) á að geta valið sér menntun við hæfi, endurgjaldlaust.

Points

Það er ekki bara mannréttindamál að allir fái menntun -- það er ekki síður lífsgæðamál. Það eykur lífsgæði fólks að vita meira, kunna meira, og það styrkir mannauðinn í samfélaginu að fleiri hafi meiri þekkingu og hafi þroskað hæfileika sína meira. Fyrir utan að það skapar meiri verðmæti ef fleiri eru hæfari í starfi sínu.

Ég get vel tekiðundir það að menntun auki lífsgæði og styrki mannauðinn í samfélaginu. Hins vegar hef ég efasemdir um hvort hún á að vera að fullu ókeypis. Reynsla mín af því að starfa s.l. 26 ár við HÍ sýnir að allt of margir nemendur meta ekki þá "gjöf" sem íslenska ríkið færir þeim, þegar þau fá fría kennslu. Þegar ég kenni erlendis, þá leggja nemendur meira á sig, þegar þeir hafa þurft að greiða fyrir kennsluna. Ég veit að þetta er tvíeggjað sverð - en það þarf að skoða allar hliðar og vanda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information