Félagsvæðum vatnið!

Félagsvæðum vatnið!

Frá landnámi til 1998 var vatn félagsleg eign. Með breytingum á vatnalögum 1998 og 2006 var það einkavætt. Landeigandi á ekki að geta selt frá sér vatnsréttindin. Þau eiga að fylgja landinu. Hvort sem það er yfirborðsvatn eða grunnvatn, á hver sem er að hafa nýtingarrétt, t.d. til að vökva eða brynna dýrum.

Points

Samþjöppun í eignarhaldi er varhugaverð þróun þegar vatn er annars vegar (og reyndar margt fleira) og auk þess alveg ástæðulaus.

Menn eiga að sjálfsögðu ekki að fá greiðslu fyrir, þegar vatnsréttindin þeirra eru félagsvædd -- enda borguðu þeir ekkert fyrir þau þegar þau voru einkavædd, og fá auk þess áfram að nota það vatn sem þeir þurfa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information