Gegnsætt eignarhald & ritstjórnarstefna

Gegnsætt eignarhald & ritstjórnarstefna

Eignarhald fjölmiðla á að vera gegnsætt. Enginn fjölmiðill er hlutlaus, en það er mikilvægt að vita hvaða hagsmunir eru að baki til að geta túlkað málflutninginn. Ritstjórnarstefnan á líka að vera gegnsæ, þannig að fólk geti t.d. séð hvaða andmælarétt það á og hvaða kröfur eru gerðar til heimilda á fjölmiðlinum.

Points

Gegnsæi er forsenda upplýstrar umræðu. Það þarf að liggja fyrir hvaða hagsmunir eru á ferðinni. Og það þarf að liggja fyrir hversu háður eigandanum ritstjórinn er. Orð hans duga ekki fyrir því -- enda fer háður ritstjóri varla að segjast vera háður eigandavaldinu!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information