Sjóflutningar

Sjóflutningar

Tökum upp flutninga á sjó, bæði með farþega en einkum með þungavöru. Það er nákvæmlega engin þörf fyrir að hlass af sementi keyri um einbreiðan þjóðveg á 95 km hraða.

Points

Sjóflutningar taka ekki eins mikinn tíma og einhver gæti haldið, og þótt afskorin blóm eða fersk jarðarber þurfu kannski annan flutningamáta rennur timbur, sement eða kemískur ábyrgður ekki út á dagsetningu á þeim 1-2 aukadögum sem siglingin tæki. En vegna þess að skip tekur miklu meiri farm en vörubíll, kosta sjóflutningar miklu minni eldsneytiseyðslu. Og draga til muna úr þungaumferð á okkar litlu, veikbyggðu vegum, sem þýðir m.a. færri slys og minna viðhald.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information