Opnum alla samninga íslenska ríkisins

Opnum alla samninga íslenska ríkisins

Það ætti að opna alla samninga íslenska ríkisins fyrir almenningi, að undanskildum sjúkraskrám og slíkum upplýsingum, og málum sem beinlínis varða þjóðaröryggi.

Points

Það kemur allri þjóðinni við hvaða verð við fáum fyrir rafmagn sem ríkið selur álfyrirtæki. Það kemur líka öllum við hvað hangir á spýtunni í milliríkjasamningum eða samningum þar sem ríkissjóður bixar með stórar fjárhæðir úr þjóðarvasanum. Þetta á allt að vera opinbert; ríkið á ekki að standa í neinu sem ekki þolir vitneskju almennings.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information