Hættum í viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi

Hættum í viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi

Viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi eru tilraun vesturveldanna til að þjarma að rísandi stórveldi og til að styðja fasíska valdaránsstjórn í Úkraínu. Ísland á þegar í stað að hætta þessum þvingunum.

Points

Viðskiptaþvinganir Íslands gegn Rússlandi -- hljómar eins og einhver brandari, en styðja öfl sem brjóta á mannréttindum um leið og þær skaða Rússland lítið en Ísland mikið. Með öðrum orðum vitleysa á allan hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information