Velferð fyrir alla

Velferð fyrir alla

Velferð þarf að ná til allra ef hún á að standa undir nafni. Þess vegna vill Alþýðufylkingin að allir eigi rétt á vaxtalausu láni fyrir hóflegu húsnæði. Og að allir eigi sama rétt á framfærslu ef þeir eru ekki í launaðri vinnu, sama hver ástæðan er fyrir því.

Points

Húsnæði er grunnþörf og þ.a.l. mannréttindi og það er hagkvæmara fyrir alla að aflétta vaxtaokrinu af öllum þeim sem þurfa þak yfir höfuðið. Ef sama skilyrðislausa grunnframfærslan er eins reiknuð fyrir alla, þá er auðveldara að standa saman um að hún dugi fyrir þokkalegri afkomu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information