Úr NATÓ -- við meinum það

Úr NATÓ -- við meinum það

NATÓ er stríðsbandalag heimsvaldasinna. Þar inni höfum við ekkert að gera. Við eigum að stunda og boða frið meðal þjóða.

Points

NATÓ er hnefi heimsvaldastefnunnar, sem hún notar til að lumbra á löndum sem eru ekki nógu auðsveip. Ísland á að slíta sig úr þessu ofbeldisbandalagi. Peningum, sem nú er eytt í NATÓ, væri betur varið í friðarbaráttu eða friðarrannsóknir eða friðarráðstefnur eða nánast hvað sem er, annað en hernað!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information