Ferðaþjónustan og náttúra Íslands

Ferðaþjónustan og náttúra Íslands

Samfylkingin ætlar að skýra umboð stjórnvalda til að grípa inn í ef hætta stafar af ágangi ferðamanna, t.d. með tímabundnum lokunum eða takmörkunum á umferð og fjölda ferðamanna inn á ákveðin svæði. Stjórnvöld verða að ákveða hvar eigi að byggja upp svæði, innviði og þjónustu og hvar ekki. Setja á stefnu í ferðamálum til næstu áratuga í samráði við fólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu og bestu rannsóknir.

Points

Um 80% ferðamanna nefna náttúru Íslands sem helstu ástæðu Íslandsferðar. Náttúruvernd er því fjöregg ferðaþjónustunnar. Uppbygging verndarsvæða og þjóðgarða, ekki síst á miðhálendinu, er þáttur í eflingu náttúruferðamennsku, samfélaginu öllu og einstökum landshlutum í hag. Mikilvægt er að vernda auðlindina sem ferðaþjónustan byggir helst á.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information