Framtíðarsamgöngur

Framtíðarsamgöngur

Stórauka þarf almenningssamgöngur í þéttbýli og dreifbýli. Til að spara fé, fjölga ódýrum ferðamöguleikum, bæta loftgæði, lýðheilsu og lífsgæði. Nauðsynlegt er að ríkið kom að uppbyggingu borgarlínu í samstarfi við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og efli almenningssamgöngur um allt land. Byrja þarf undirbúningsvinnu vegna sjálfakandi bifreiða og þeirra breytinga sem sú tækni mun hafa í för með sér.

Points

Bættar samgöngur skila sér í margvíslegu formi til íbúa landsins. Betri og greiðari samgöngur styrkja atvinnuvegina, búsetuskilyrðin og stuðla að uppbyggingu og bættri líðan fólks á landssvæðum þar sem samgöngur eru svo slæmar að ástandið bitnar á lífsgæðum íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information