Eflum þróunarsamvinnu

Eflum þróunarsamvinnu

Ísland taki þátt í þróunarsamvinnu með myndarlegum hætti og stórauki framlög til málaflokksins til samræmis við alþjóðlegar skuldbindingar og markmið Sameinuðu þjóðanna.

Points

Á liðnum árum hefur átakasvæðum í heiminum fjölgað og ofbeldi þar færst í vöxt. Undirliggjandi ástæður þessa eru margvíslegar, svo sem umhverfislegar vegna veðurfarsbreytinga, en ekki síður eru þær afleiðing af misskiptingu auðsins þar sem ríkasta brotabrot mannkyns sankar til sín sífellt meiri auðæfum.

Loksins sé ég eitthvað sem ég á sameiginlegt með VG. Ef við viljum hafa áhrif og láta gott of okkur leiða í þessum málum, er mikilvægt að skoða þær rannsóknir sem sýna hvers konar stuðningur skiptir máli. Hér mætti t.d. vitna í þær fjölmörgu rannsóknir (óháðar) sem hafa verið gerðar og sýna að þar sem kristniboðar hafa farið, þar hefur orðið hagsæld, friður, umburðarlyndi ólíkt því sem sést þegar aðrir taka að sér að þróunarhjálp.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information