Betri alþjóðleg viðskipti

Betri alþjóðleg viðskipti

Alþjóðlegir fríverslunarsamningar eiga ekki að vera metnir eingöngu úr frá viðskiptalegum hagsmunum né færa aukið vald til stórfyrirtækja á kostnað almennings.

Points

Samstarf um verslun og viðskipti hlýtur að vera háð því að mannréttindi almennings séu ekki fótum troðin í viðkomandi ríki. Eflum samstarf í skattamálum og tryggjum þannig aukið gagnsæi og bætta skattheimtu. Ísland á að vera í fremstu röð í baráttunni gegn skattaskjólum. Hvorttveggja stuðlar að jöfnuði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information