Eldra fólk er auðlind

Eldra fólk er auðlind

Bæta þarf kjör eldra fólks með því að hækka ellilífeyri, hann fylgi launaþróun, og tryggja að enginn sé lengur undir fátæktarmörkum. Hækka þarf frítekjumark vegna atvinnutekna þannig að eldra fólki sé gert kleift að vinna lengur. Samstarf þarf við vinnumarkaðinn í því skyni að gera gangskör að auknum möguleikum eldra fólks á hlutastörfum og sveigjanlegum starfslokum.

Points

Með því að bæta kjör og tryggja þátttöku eldra fólks á öllum sviðum samfélagsins aukum við samfélagsauðinn.

Það er ekki nóg að hækka frítekjumark, það þarf að afnema skerðinguna alveg. Það er alvöru hvati, annað er bara káf og hálfkák.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information