Fjölbreytt búsetuúrræði fyrir aldraða

Fjölbreytt búsetuúrræði fyrir aldraða

Við þurfum dvalarheimili og þjónustuíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir þá sem hafa þörf fyrir meiri þjónustu í daglegu lífi. Þessi heimili verða byggð í samstarfi sveitarfélaga, lífeyrissjóða og ríkisins. Gera þarf átak í uppbyggingu hjúkrunarheimila þannig að komið verði til móts við þörfina að fullu á næstu 10 árum.

Points

Við þurfum dvalarheimili og þjónustuíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir þá sem hafa þörf fyrir meiri þjónustu í daglegu lífi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information