Heilbrigðiskerfi fyrir almenning

Heilbrigðiskerfi fyrir almenning

Félagslegur rekstur heilbrigðisþjónustunnar er grundvallaratriði. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima í velferðarþjónustunni. Arðgreiðslur úr heilbrigðisþjónustu eru óásættanlegar, grunnþjónusta og rekstur sjúkrahúsa er ekki gróðavegur.

Points

Heyr heyr

Heilbrigðiskerfið á að þjóna öllum óháð efnahag, aðstæðum og búsetu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information