Öflugri heilsugæsla

Öflugri heilsugæsla

Styrkja þarf heilsugæsluna, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu, þannig að hún verði alltaf fyrsti viðkomustaðurinn. Komið verði á fót þverfaglegu geðheilsuteymum í heilsugæslunni sem tryggi nærþjónustu og snemmtækt inngrip og heilsugæslan fái einnig skýrt forvarnar- og lýðheilsuhlutverk.

Points

Þá verður að vera þak á greiðslum sjúklinga annars verður kostnaður sjúklinga of mikill. Því þá þarf fyrst að borga heimilislækninum og svo sendir hann sjúklunginn áfram til viðeigandi sérfræðings og ef það er ekki þak á greiðslum þarftu að vorga 2 læknum og kannski fleirum ef sjúklingurinn ef hann þarf að hitta fleiri lækna næstu daga.

Með því að styrkja heilsugæsluna þannig að hún verði alltaf fyrsti viðkomustaðurinn er hægt að tryggja snemmtæk inngrip og auka forvarnir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information