Nýjar hugmyndir

Nýjar hugmyndir

Ef að bankarnir myndu taka mið af almennum vísitölum í vaxtaákvörðunum þá væri almenningi auðveldara með að átta sig á raunvirði lána ef um verðtryygð lán er að ræða. Það er alltof algengt að milligengi á krossgengi gjaldmiðla stýri útstreymi bankanna á lánsfé jafnvel þótt verðbólga og stýrivextir séu undir viðmiðunarmörkum þá er engin leið að spá fyrir um þróun markaða með ótryggum millibanka vöxtum vegna verðtryggingar. Þess vegna ættu stjórnv. að setja bönkum skoŕður fyrir erlendri fjármögnun

Points

Minnkar vanskilakostnað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information