Öflugir fjölmiðlar

Öflugir fjölmiðlar

Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Lækkum virðisaukaskatt á fjölmiðla með það að markmiði að bæta rekstrarforsendur þeirra. Tryggjum faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði Ríkisútvarpsins og breiða aðkomu í stjórn þess. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknablaðamennsku.

Points

Það er hluti af heilbrigðu samfélagi að þar þrífist sterkir og sjálfstæðir fjölmiðlar sem veita stjórnvöldum aðhald í þágu almannahagsmuna. Eins og við höfum við séð ítrekað á síðustu misserum getur umfjöllun í fjölmiðlum skipt sköpum og breytt atburðarás. Stjórnvöld verða að stíga fram og gera sitt til að skapa þau skilyrði sem þarf til að rannsóknarblaðamenn og öflugir fjölmiðlar nái að vaxa og dafna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information