Aukin samvinna við alþjóðastofnanir gegn spillingu

Aukin samvinna við alþjóðastofnanir gegn spillingu

Íslensk stjórnvöld hafa sætt gagnrýni alþjóðastofnana á borð við GRECO og OECD vegna seinagangs og áhugaleysis á því að uppfæra lög og reglur sem eiga að draga úr hættu á spillingu. Þetta varðar meðal annars alþjóðaviðskipti þar sem kröfur til ríkja um að sýna með trúverðugum fram á að hart sé tekið á grun um mútugreiðslur, mútuþægni, peningaþvætti og fleira. Það er hluti af góðri utanríkisstefnu að vinna af áhuga og atorku að því að koma í veg fyrir slíkt.

Points

Sleifarháttur um þessi mál getur hreinlega orðið til þess að spilla fyrir utanríkisviðskiptum Íslendinga. Eins geta kvaratanir alþjóðastofnana rýrt trúverðugleika og jafnvel haft áhrif á mat á fjármálatrausti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information