Efling umhverfisvitundar og umhverfisfræðslu

Efling umhverfisvitundar og umhverfisfræðslu

Tryggja þarf fræðslu um umhverfismál á öllum skólastigum, á vettvangi frjálsra félagasamtaka og aðila á vinnumarkaði. Kjörið er að nýta komandi kjarasamninga til að innleiða aukna umhverfisvitund, t.d. með samgöngustyrkjum og umhverfisfræðslu til starfsmanna. Vöktun og rannsóknir sem stuðla að náttúruvernd þarf að styrkja til framtíðar. Nýta þarf þá þekkingu og miðlun sem þegar er til staðar, hana þarf að styrkja og auka, til dæmis með því að endurvekja Umhverfisfræðsluráð.

Points

Forsenda árangurs í umhverfismálum er aukin þekking og umhverfisvitund.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information