Útrýmum kynbundnum launamun

Útrýmum kynbundnum launamun

Nauðsynlegt er að útrýma kynbundnum launamun, en þá þarf fyrst af öllu að afnema launaleynd að fullu og tryggja gagnsæja og hlutlæga ákvarðanatöku í launamálum.

Points

Kynjaskipting á vinnumarkaði birtist annars vegar í því að kynin sækja í mismiklum mæli í ólíkar starfsstéttir. Jafnlaunavottun tryggir ákveðin gæði og jafnræði við launaákvarðanir, en er engin allsherjarlausn. Til að ráðast að rótum vandans þarf að grípa til frekari aðgerða sem taka á stéttaskiptingu og stigveldi á vinnumarkaði, viðhorfum og vinnumenningu og kynjuðu menntakerfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information