Bæta þarf stöðu brotaþola kynferðisofbeldis

Bæta þarf stöðu brotaþola kynferðisofbeldis

Gera þarf heildstæða úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og tryggja að sú vitundarvakning sem orðið hefur um þetta samfélagsmein skili sér í fræðslu, forvörnum og bættri réttarstöðu. Sérstaklega verði horft til stöðu þolenda kynferðisbrota, einnig þeirra sem verða fyrir eltihrellum og þolenda stafræns kynferðisofbeldis. Auka þarf fræðslu og endurmenntun á öllum sviðum samfélagsins en ekki síst í réttarkerfinu, á rannsóknarstigi, ákærustigi og dómsstigi.

Points

Mikilvægt er að vinna að því að breyta þeim viðhorfum til málaflokksins sem endurspegla djúpstætt skilningsleysi á alvarleika umræddra brota.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information