Löggjöf fyrir trans og intersex

Löggjöf fyrir trans og intersex

Endurskoðum með metnaðarfullum hætti löggjöf um trans og intersex með mannréttindi og sjálfsákvörðunarrétt að leiðarljósi.

Points

Allir hafa rétt á að vera sú manneskja sem þeir eru óháð öllu öðru. Fólk á sjálft að fá að skilgreina sig út frá sinni kynvitund, kynhneigð, kyneinkennum og kyntjáningu, hvort sem það fari í aðgerð eða kynleiðréttingaferli, til að sækjast eftir kyneinkennum sem samrýmast betur þeirra kynvitund, eða ekki. Fólk á sjálft að fá að ákveða hvort það fari í kynleiðréttingaferli og á sömuleiðis sjálft að stjórna ferlinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information