Draga þarf úr neyslu

Draga þarf úr neyslu

Stemma þarf stigu við matvælasóun með því að: • Auka til muna innlenda matvælaframleiðslu. • Banna stórmörkuðum að henda mat, sem hefur t.d. verið gert í Frakklandi. • Efla fræðslu um matarsóun, bæði í skólum og stofnunum. Til að tryggja möguleika okkar á framtíð hér á jörðu er mikilvægt að draga úr neyslu og hætta að nota fyrirbæri á borð við neysluvísitölu til þess að mæla velmegun.

Points

Náttúrunni og samfélaginu öllu stafar ógn af neysluhyggju. Núverandi neysluhættir og framleiðsla útheimta gríðarlegt magn af peningum, orku og hráefni. Framleiðsla, flutningur og förgun gengur á dýrmætar auðlindir, veldur loftslagsbreytingum, mengar náttúruna og er oft á kostnað mannréttinda og heilsu verkafólks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information