Stöðva þarf mengandi stóriðju í Helguvík

Stöðva þarf mengandi stóriðju í Helguvík

VG er mótfallinn mengandi stóriðju í Helguvík og krefst þess að hún verði stöðvuð. Efla þarf eftirlitsstofnanir sem koma að umhverfismálum. Vinstrihreyfingin – grænt framboð mun verja hagsmuni íbúa á svæðinu og tryggja öryggi og velferð þeirra með því að berjast gegn og stöðva alla mengandi stóriðju í Helguvík og um land allt.

Points

Kominn er tími til að harmsaga United Silicon taki enda og að íbúar í nágrenni verksmiðjunnar njóti vafans. Nú hefur einn ofn verið gangsettur og fram að þessu hefur fyrirtækið ekki ráðið við að það verkefni með afleiðingum sem íbúar líða fyrir. Mengun frá kísilveri United Silicon hefur haft neikvæðar afleiðingar á heilsufar og lífsgæði fjölda bæjarbúa í Reykjanesbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information