Verndum íslensk landslag og líffræðilega fjölbreytni

Verndum íslensk landslag og líffræðilega fjölbreytni

Mikilvægt er að halda áfram að friðlýsa vistgerðir, jarðminjar, óbyggð víðerni og landslag sem og vernda líffræðilega fjölbreytni til að tryggja að sérstaða náttúru Íslands njóti verndar. Sveitarfélög móti sig stefnu um náttúruvernd og verndun líffræðileg fjölbreytni. Reykjavíkurborg samþykkti stefnu um líffræðilega fjölbreytni í janúar 2016.

Points

Hér má finna stefnu Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/liffraedileg-fjolbreytni

Til að stuðla að verndun hinnar náttúrulegu víðsýni á Íslandi, sem er hluti af jarðfræðilegri fjölbreytni landsins, ber okkur að varðveita skipulega heildarmynd landslags (óbyggðir, víðerni, vatnsfarvegi, fossa og stöðuvötn, strendur, fjöll og dali). Það á sérstaklega við um svæði sem eru sérstæð, fágæt eða sérlega verðmæt vegna fagurfræðilegs og/eða menningarlegs gildis. Vernda þarf sérstaklega líffræðileg fjölbreytni sem á undir högg að sækja á heimsvísu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information