Einfalt og réttlátt skattaumhverfi

Einfalt og réttlátt skattaumhverfi

Skattbyrði einstaklinga, sem eru undir meðaltekjum, er þyngri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Framsókn vill endurskoða skattkerfið til að létta skattbyrði á lágtekjuhópa í samfélaginu, m.a. með breytingum á persónuafslætti. Efla þarf skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi og Ísland á að vera í fararbroddi þjóða í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru af auðmönnum og stórfyrirtækjum til skattasniðgöngu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information