Seðlabankinn bjóði upp á innlánsreikninga

Seðlabankinn bjóði upp á innlánsreikninga

Seðlabankar víða um heim skoða nú möguleikann á því að bjóða almenningi upp á innlánsreikninga án færslukostnaðar. Framsókn vill að almenningur og fyrirtæki fái að geyma reiðufé á innlánsreikningum í Seðlabankanum sem hægt er að nota til að greiða fyrir vörur og þjónustu án færslukostnaðar. Með þessu myndu vaxtaberandi innistæður bankanna í Seðlabankanum lækka. Afkoma heimilanna, Seðlabankans og ríkisins mun batna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information