Treystum umgjörð krónunnar

Treystum umgjörð krónunnar

Krónan er gjaldmiðill Íslendinga. Það er mikilvægt að gengi krónunnar fái að þróast í samræmi við þarfir raunhagkerfisins. Framsókn vill að Seðlabankinn beiti þjóðhagsvarúðartækjum til að draga úr hættu á að spákaupmennska og vaxtamunaviðskipti hafi óæskileg áhrif á gengi krónunnar.

Points

Vandamálið með krónuna er að hvorki ríkið né Seðlabankinn stjórnar peningaflæði í hagkerfinu. Það gera bankarnir í formi útlána og innheimtu vaxta. Sjá http://betrapeningakerfi.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information