Endurmat á lífeyrissjóðakerfinu

Endurmat á lífeyrissjóðakerfinu

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna er um 10 milljarðar á ári og er of umfangsmikill. Eignirnar eru gríðarlegar í hlutfalli við landsframleiðslu og ekki víst að enn frekari uppsöfnun og iðgjaldahækkanir geti skilað sér að fullu til lífeyrisþega í framtíðinni. Framsókn vill kanna kosti þess að taka upp gegnumstreymiskerfi að hluta.

Points

Því að fara hálfa leið? Uppsöfnun auðs lífeyrissjóðanna er á kostnað okkar allra. Arðsemiskrafa þeirra bitnar á samfélaginu því það eru við, neytendur, sem greiðum þessa arðsemiskröfu. Það væri nær að leggja niður lífeyrissjóðina, nota gegnumstreymiskerfi alfarið og koma eignum lífeyrissjóðanna í hendur ríkisins eða annarra hlutfafa. Sjóðirnir eiga 40% allra innlendra hlutabréfa sem er óábyrgt og heldur uppi óraunhæfu gengi hlutabréfanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information