Tökum á málefnum öryrkja

 Tökum á málefnum öryrkja

Tryggja þarf áfram að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Einfalda þarf lífeyriskerfi öryrkja, afnema krónu á móti krónu skerðingar og hvetja til starfsendurhæfingar. Halda þarf áfram að fjölga leiguheimilum fyrir öryrkja og fatlað fólk í almenna íbúðakerfinu. Draga þarf úr heilbrigðiskostnaði öryrkja með því að lækka enn frekar þakið í greiðsluþátttökukerfinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information