Afnemum frítekjumark af atvinnutekjum eldri borgara

Afnemum frítekjumark af atvinnutekjum eldri borgara

Það er ávinningur samfélagsins alls að þeir sem vilja og geta unnið fái tækifæri til þess. Eftirspurn er á vinnumarkaði, atvinnuleysi er lítið og afnám frítekjumarks gæti létt álagi af heilbrigðiskerfinu.

Points

Hvati fyrir eldri borgara til að vinna sér inn smá aukatekjur. Hugsanlega í hlutastörfum eða stökum verkefnum. Þessar tekjur eru auðvitað skattlagðar á venjulegan hátt og þannig græðir ríkið líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information