Fjárfestum í rannsóknum og þróun

Fjárfestum í rannsóknum og þróun

Skapa þarf ný tækifæri á umbreytingatímum sem framundan eru. Framsókn vill öflugt menntakerfi og fjárfesta í hugverka- og þekkingariðnaði. Með aukinni rannsókna- og þróunarstarfsemi má tryggja velferð og hagsæld til framtíðar. Framsókn er flokkur fjölskyldunnar og vill fjárfesta í menntun í framtíðinni.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information