Arður af auðlindanýtingu

Arður af auðlindanýtingu

Það er fullkomlega eðlilegt að hið opinbera sæki sér umtalsverðar tekjur til auðlindanotkunar sem hægt væri að nýta til dæmis til nauðsynlegrar uppbyggingar á innviðum ferðaþjónustu og byggðastyrkingar.

Points

Gjald fyrir afnot af sjávarauðlindum er í mýflugumynd og hefur verið lækkað. Tekjur af orkusölu geta aukist verulega ef látið verður af þeirri stefnu sem ríkt hefur um árabil að stórkaupendum í stóriðju sé seld orkan á allt of lágu verði. Þá er náttúra Íslands viðkvæm auðlind sem ferðamenn vilja njóta. Það er fullkomlega eðlilegt að hið opinbera sæki sér umtalsverðar tekjur til þessarar auðlindanotkunar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information