Sjálfbær ferðaþjónusta

Sjálfbær ferðaþjónusta

Björt framtíð leggur áherslu á að ferðaþjónustan dafni í sátt og samlyndi við samfélagið, náttúru landsins og atvinnulífð. Til þess þarf skýra framtíðarsýn um sjálfbærni í nýtingu náttúrunnar, uppbyggingu innviða og rekstrarumhverfi atvinnugreinarinnar

Points

Björt framtíð leggur áherslu á skýra framtíðarsýn greinarinnar um sjálfbærni í nýtingu náttúrunnar, uppbyggingu innviða og rekstrarumhverfi hennar. Hugmyndin um styrkingu þjóðgarðkerfisins með stofnun þjóðgarðastofnunnar og stækkun og eða fjölgun þjóðgarða á íslandi er kjarninn í því að ná tökum á þeim vexti og vaxtaverkjum sem glímt hefur verið við undanfarin misseri. Einkum og sér í lagi við náttúruperlur landsins og víðerni hálendisins sem eru helstu verðmæti Íslendinga framtíðarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information