Beint lýðræði

Beint lýðræði

Treystum almenningi til að hafa áhrif á afgreiðslu mála með beinu lýðræði. Með almennu tölvulæsi er auðvelt og ódýrt að fá álit almennings með rafrænum kosningum. Bein þátttaka almennings í ákvörðunartöku um mikilvæg málefni sem varða almannahag er auðlind sem við höfum ekki efni á að sólunda.

Points

Á 21. öldinni þar sem upplýsingatækni er nýtt á öllum sviðum samfélagsins við úrlausn verkefna, er í raun ótrúlegt að hún sé ekki nýtt við að færa völd almenning til að hafa áhrif á eigin líf og framtíðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information