Auðvelda öllum húsnæðiskaup - ekki bara ungufólki

Auðvelda öllum húsnæðiskaup - ekki bara ungufólki

Í dag geta þeir sem eru að kaupa fyrstu eign og þeir sem hafa ekki átt eign frá 2014 notað hluta af séreignasparnaði uppí útborgun. Íbúðaverð hækkaði mjög seinni hluta 2016. Fólk sem hefur átt eign og neyðst til að selja t.d 2015 og fyrri hluta 2016 og ekki fengið mikla útborgun þarf líka aðstoð við útborgun. Opnum fyrir alla sem þurfa að nýta sér þetta úrræði.

Points

Mismunsndi ástæður geta verið fyrir að fólk hefur þurft að selja húsnæði og fengið lítið sem ekkert í útborgun t.d. mygla í húsnæði eða annað slíkt eða skilnaður og fólk þarf að skipta lítilli útborgun í tvennt og þá eiga fyrir útborgun í nýtt húsnæði. Hjálpum þessu fólki líka með útborgun í nýtt heimili, leifum þeim að nota sinn sparnað í þetta ef þau þurfa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information